Stjórnandinn

Egill Gunnarsson tók við stjórn kórsins vorið 2011.  Hann er fæddur árið 1966 og hefur lengst af búið í Reykjavík.  Hann stundaði fyrst gítarnám hjá Snorra Snorrasyni í Tónlistarskólanum í Reykjavík og lauk prófi frá Tónfræðadeild skólans 1992 þar sem aðalkennarar hans voru Snorri Sigfús Birgisson og Haukur Tómasson. 1998 lauk hann 8.stigi í söng frá sama skóla.  Kennarar hans voru Elísabet Erlingsdóttir og Rut Magnússon.  Frá 2000 til 2008 stundaði hann franhaldsnám í tónsmíðum hjá Giovanni Verrando í Scuola civica di musica í Milano.

Egill stjórnaði Háskólakórnum og Vox academica í nokkur ár og hefur að auki stjórnað kórum við ýmis tækifæri, s.s. tónlistarhátíðirnar UNM, Tectonics og Erkitíð.  Hann syngur reglulega með karlakórnum Voces masculorum og hefur nokkrum sinnum stjórnað kórnum á tónleikum.  Auk Raddbandafélagsins hefur hann stjórnað Söngfjelaginu Góðir grannar frá árinu 2013 og er listrænn stjórnandi

Comments are closed.