Kynningarefni

Framundan er tími árshátíða, en Raddbandafélagið hefur oft verið fengið til að koma fram á slíkum skemmtunum þar sem gestir vilja fá að hlýða á hressileg lög, jafnt hefðbundin karlakóralög sem lög af léttara taginu.  Komið hefur fyrir að áheyrendur hafa fengið að leysa stjórnandann af hólmi og spreyta sig við kórstjórnina.

Hér fyrir neðan má finna brot úr lögum Raddbandafélagsins á YouTube

Comments are closed.